UPPBROT: Fólk - Tækni - Samkeppni "Klónaðu sjálfan þig með gervigreindinni:  Tækifæri til að styrkja fólk, nýta tæknina og skapa samkeppnisforskot"
Mar
13

UPPBROT: Fólk - Tækni - Samkeppni "Klónaðu sjálfan þig með gervigreindinni: Tækifæri til að styrkja fólk, nýta tæknina og skapa samkeppnisforskot"

Klónaðu sjálfan þig með AI – Fyrirlestur á Ráðstefnu SVÞ 2025

📅 13. mars 2025
📍 Hilton Reykjavík Nordica
🔗 Skoðaðu dagskrána hér:svth.is/radstefna2025

Hefur þú einhvern tíma hugsað: „Ég vildi að ég gæti verið á tveimur stöðum í einu“? Þá áttu að mæta á UPPBROT!

Á ráðstefnu SVÞ 2025 mun ég, Rúna Magnús, halda lifandi og skemmtilegan fyrirlestur um hvernig þú getur „klónað“ sjálfa(n) þig með hjálp gervigreindar og snjallra vinnuferla.

Við munum skoða:
✅ Hvernig hægt er að nýta AI til að einfalda og hámarka vinnuflæði
✅ Hvernig ég sjálf nýtti AI til að styðja við mitt starf á meðan ég var óvinnufær
✅ Hvernig þú getur byggt upp þinn eigin „klón“ til að gefa viðskiptavinum meiri þjónustu án þess að brenna út

Þetta verður ekki bara fyrirlestur – heldur lifandi samtal um framtíð vinnunnar og hvernig við getum nýtt tæknina á mannlegan og skapandi hátt.

Vertu með og sjáðu hvernig AI getur hjálpað þér að verða áhrifameiri, skilvirkari og skapa meiri tíma fyrir það sem skiptir mestu máli.

Skráðu þig núna og tryggðu þér sæti á ráðstefnunni!

View Event →

KICK-OFF 2022 - LÍFIÐ - GLEÐIN - TÆKIFÆRIN
Jan
8

KICK-OFF 2022 - LÍFIÐ - GLEÐIN - TÆKIFÆRIN

Mitt árlega KICK-OFF verður haldið laugardaginn 8.janúar 2022.

Þessi dagur er alltaf algjörlega einstakur í mínum huga.

Að fá að finna fyrir kraftinum, hugmyndaflæðinu, gleðinni og áræðninni í hópnum er einstök upplifun sem smitar út til allra sem taka þátt.

Snemmskráning á KICK-OFF 2022 hefst 8.desember n.k.

Skráðu þig á biðlistann hér fyrir neðan og þú færð fyrst/ur allra upplýsingar þegar nær dregur.

Meira síðar ;-)

View Event →
Be The Person You're Born To Be: Your Path to Global Stardom
Nov
7
to Nov 8

Be The Person You're Born To Be: Your Path to Global Stardom

It takes 21 days to develop a habit… so we’ve been told ;-)

just 21 days to make a lasting change in your life.

Join Rúna and her co-star guides at Guidly for a 21-day Virtual Retreat October 21st - November 10th (therapists, healers, coaches, & mentors) sharing their wisdom, guidance, and actionable tips to help you reconnect with your core self - in just 21 minutes per day!

Rúna’s topic will be November 7th at 5 pm PST, 8 pm EST (that’s midnight GMT)

TOPIC:
Be The Person You're Born To Be: Your Path to Global Stardom

View Event →
She is Global Forum | Keynote | What if genders have no future?
Oct
28

She is Global Forum | Keynote | What if genders have no future?

SHE IS FORUM is the most disruptive and innovative forum that brings together global experiences towards gender equality for the empowerment of women for 3 days. Allowing to generate leadership scenarios around the world, is a network that connects and inspires millions of people.

It’s the largest S-America Event. Truly one of a kind.

Rúna’s keynote topic:

What If Genders Have No Future? How South America Could Learn From The Icelandic Experience With Gender Equality.

View Event →