Back to All Events

KICK-OFF 2022 - LÍFIÐ - GLEÐIN - TÆKIFÆRIN

  • REYKJAVÍK ICELAND (map)

Mitt árlega KICK-OFF verður haldið laugardaginn 8.janúar 2022.

Þessi dagur er alltaf algjörlega einstakur í mínum huga.

Að fá að finna fyrir kraftinum, hugmyndaflæðinu, gleðinni og áræðninni í hópnum er einstök upplifun sem smitar út til allra sem taka þátt.

Snemmskráning á KICK-OFF 2022 hefst 8.desember n.k.

Skráðu þig á biðlistann hér fyrir neðan og þú færð fyrst/ur allra upplýsingar þegar nær dregur.

Meira síðar ;-)

Previous
Previous
November 7

Be The Person You're Born To Be: Your Path to Global Stardom

Next
Next
February 20

Leiðtogi, markþjálfi og AI: Hvernig ný tækni getur styrkt sjálfsþekkingu og samskipti