Back to All Events
Rúna verður einn fyrirlesara á Ráðstefnu SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu sem verður haldin á Parliament Hótel Reykjavík við Austurvöll, fimmtudaginn 13. mars 2025 frá klukkan 13:00 - 17:30
UPPBROT: Fólk - Tækni - Samkeppni
Ráðstefna SVÞ er orðin fastur liður í dagskrá stjórnenda og millistjórnenda í verslunar og þjónustugreinum.
SMELLTU HÉR til að kanna alla dagskránna, og kannski eru ennþá lausir miðar!