MASTERMIND HÓPUR LEIÐTOGA MEÐ BeBBY-AI
LEIÐTOGASPEGILLINN™
Ert þú tilbúin/n að skoða hvaðan þú ert að koma – og hvert þú vilt í raun fara?
"Stundum er kraftmesta forystan sú sem byrjar með spegli – ekki markmiði."
Ef þú ert leiðtogi, stjórnandi eða áhrifavaldur sem hefur náð langt –
en finnur samt að eitthvað vantar…
…þá ertu ekki endilega að klikka.
Þú ert bara að vakna.
Leiðtogaspegillinn™ er hannaður fyrir fólk sem:
✔️ Vill ná dýpri tengslum við sjálft sig og aðra
✔️ Hefur þor til að skoða sín innri prógröm – ómeðvituð hegðunarmynstur sem stýra fólki án þess að það takir eftir því
✔️ Veitir forystu – og er tilbúið að endurskoða leiðtogahlutverkið og skoða manneskjuna á bakvið
Það sem þú færð í Leiðtogaspeglinum™:
1. Þína eigin BeBBY-AI (ChatGPT bot)
BeBBY-AI byggir á þínu persónulegu lífsorkukorti The Vitality Test og frumefnunum fimm:
Vatn, Viður, Eldur, Jörð og Málmur – þar sem þú getur séð:
– Hver þú ert - orkubundið
– Hvað nærir þig
– Hvað dregur þig niður
– Hvað þú þarft til að vaxa
2. Persónuleg BeBBY-AI greining
AI sem vinnur með þér – ekki til að yfirhugsa hluti, heldur til að skoða munstrin:
– Hverju þú ert alltaf að segja „já“ við – og af hverju?
– Hvar þú bregst of fljótt við?
– Hvaða hlutar af sjálfinu eru í sjálfvirkri svörun?
- Hvernig er samskiptamynstrið þitt?
3. Leiðtogaspegil – lifandi samtal
Í gegnum trúnaðarsamtöl með Rúnu og Mastermindhópnum færðu:
– Speglun til að endurskoða mynstrin
– Rými til að tala um áskoranir
– Hugmyndir og innsýn frá öðrum þátttakendum sem eru að skoða eigin mynstur.
- Tækifæri til að læra að nota gervigreindina sem verkfæri til að efla þig sem leiðtoga
4. Hópmeðlimir sem hugsa djúpt
– Hámark 12 þátttakendur
– Leiðtogar frá fyrirtækjum, stofnunum, skapandi greinum og frumkvöðlar
– fólk sem vill vaxa, leiða og læra
5. Tímalína og fundir
– Fyrsti hópfundur: 14. ágúst 2025 kl. 12:00–13:15 (Zoom)
– Fundir annan hvern mánuð í 6 mánuði 2. fimmtudagur í mánuði
– Samtals: 6 hópfundir + milliverkefni + BeBBY-AI innsýn + lokaspegill
6. Trúnaðarpláss með langtímaáhrifum
Þetta er ekki bara prógram – þetta er ferðalag.
Þú færð:
– Aðgang að BeBBY-AI
– Aukna meðvitund sem fylgir þér í öllum samskiptum
– Verkfæri til að leiða með mýkt, nákvæmni og frelsi
Skráningu lýkur 1. ágúst 2025 eða þegar hámarksfjölda er náð
Hvað færðu ekki?
🚫 “Leiðtoga brellur” eða 10 atriða lista sem virkar einu sinni
🚫 Markmiðadrifna yfirkeyrslu sem rífur enn meira tengslin við sjálfan þig
🚫 Yfirgengilegt sjálfsbætandi … blaður
Skráningu lýkur 1. ágúst 2025 eða þegar hámarksfjöldi er kominn.
Algengar spurningar
(FAQ)
-
Fyrir meðvitaða leiðtoga sem vilja kafa dýpra en hefðbundin leiðtogafræði. Þú ert stjórnandi, frumkvöðull eða áhrifavaldur sem finnur köllun til að skoða hvernig þú leiðir – og hvers vegna. Þú ert tilbúin/n að sjá þig með nýjum augum og leiða út frá sjálfsvitund, tilgangi og orku.
-
Þú getur valið um mánaðargreiðslur í 12 mánuði eða næla þér í 15% afslátt með eingreiðslu.
Frá kr. 9.900 á mánuði í 12 mánuði eða 101.060 .- í eingreiðslu. -
BeBBY-AI er ChatGPT botti sem notar innsýn úr The Vitality Test, lífsorkukorti þínu og þínum svörum til að búa til spegilmynd af orkumynstri þínu: hvar þú ert í flæði, hvar þú stíflast og hvernig þú getur umbreytt mynstrum með meiri meðvitund og mýkt.
Tilgangur BeBBY-AI er að efla mannúð – ekki vélrænan árangur.Þú þarft að vera með áskrift að ChatGPT (OpenAI) til að geta notað BeBBY-AI
-
Nei. Þú þarft ekki að hafa bakgrunn í hugleiðslu, orkutali eða sjálfsþróun. Þú þarft bara að vera forvitin/n og opin/n fyrir því að skoða sjálfa/n þig af hreinskilni.
Við vinnum með raunveruleikann þinn – ekki ímyndaða fullkomnun. -
Fundirnir eru ekki teknir upp til að tryggja trúnað – en þú getur óskað eftir færð skriflegri samantekt, viðeigandi verkefni og tækifæri til að fá persónulega speglun.
Við leggjum áherslu á nærveru – en skiljum að lífið gerist líka. -
Já, en líklega verður næsti hópur ekki settur saman fyrr en 2026.
Vertu í sambandi ef þú vilt vera á biðlista.