3ja-Vikna Vefnámskeið !
Lærðu þegar þér hentar!
HAMINGJAN ÞÍN!
21-Dagur að meiri lífsfyllingu í lífi og starfi
Vefnámskeið fyrir fólk sem vill;
Uppgötva lífsorkuna sína útfrá 3500 ára gömlum kínverskum orkufræðum
Skilja betur hvað gefur þér hamingjuna
Fá innsýn inní hvaða hlutir það eru sem geta fært þig af leið
Fá skýra sýn á hvað það er sem gefur þér gleðina í lífi og starfi
Endurvekja gleðina í lífi og starfi
"Lífið er undarlegt ferðalag...." segir í kvæðinu
Það er oft mjög einstaklingsbundið hvað færir okkur hamingjuna.
Á þessari vef-vinnustofu færðu einstakt rými til að skilja hvað gefur þér hamingjuna og lifað, bæði í lífi og starfi, af meiri gleði og lífsfyllingu.
Á einungis 21. dögum sérðu hvað færir þér gleði og lífsfyllingu ásamt einföldum og árangursríkum tólum og tækjum til að viðhalda gleðinni.
EFNI VINNUSTOFUNNAR
Lyklarnir 5 að lífsorkunni þinni
Hvernig lítur lífsorkan þín út í dag?
Hvað færir þér gleðina í lífi og starfi?
Hverjir eru brauðmolarnir sem gefa lífsorkunni þinni gleði og lífshamingju?
Hamingju-zónið þitt í lífi og starfi
Settu þig í gírinn og leyfðu þér að uppgötva flæðið þitt sem gefur þér hamingjuna, nældu þér í aðgang fyrir einungis 1.490.- (fullt verð 9.900.-)
THE CHANGE MAKERS PODCAST
Hlaðvarp
Vikulegir þættir hannaðir fyrir fólk eins og þig. Áhugaverð viðtöl við fólk í umbreytingu um allan heim.