3ja-Vikna Vefnámskeið !
Lærðu þegar þér hentar!

HAMINGJAN ÞÍN!

  • 21-Dagur að meiri lífsfyllingu í lífi og starfi

    Vefnámskeið fyrir fólk sem vill;


  • Uppgötva lífsorkuna sína útfrá 3500 ára gömlum kínverskum orkufræðum

  • Skilja betur hvað gefur þér hamingjuna

  • Fá innsýn inní hvaða hlutir það eru sem geta fært þig af leið

  • Fá skýra sýn á hvað það er sem gefur þér gleðina í lífi og starfi

  • Endurvekja gleðina í lífi og starfi

"Lífið er undarlegt ferðalag...." segir í kvæðinu

Það er oft mjög einstaklingsbundið hvað færir okkur hamingjuna.

Á þessari vef-vinnustofu færðu einstakt rými til að skilja hvað gefur þér hamingjuna og lifað, bæði í lífi og starfi, af meiri gleði og lífsfyllingu.


Á einungis 21. dögum sérðu hvað færir þér gleði og lífsfyllingu ásamt einföldum og árangursríkum tólum og tækjum til að viðhalda gleðinni.



EFNI VINNUSTOFUNNAR

  • Lyklarnir 5 að lífsorkunni þinni

  • Hvernig lítur lífsorkan þín út í dag?

  • Hvað færir þér gleðina í lífi og starfi?

  • Hverjir eru brauðmolarnir sem gefa lífsorkunni þinni gleði og lífshamingju?

  • Hamingju-zónið þitt í lífi og starfi


    Settu þig í gírinn og leyfðu þér að uppgötva flæðið þitt sem gefur þér hamingjuna, nældu þér í aðgang fyrir einungis 1.490.- (fullt verð 9.900.-)

 

THE CHANGE MAKERS PODCAST
Hlaðvarp

Vikulegir þættir hannaðir fyrir fólk eins og þig. Áhugaverð viðtöl við fólk í umbreytingu um allan heim.