Viltu verða betri, brattari & bjartari?
Komdu þér út-úr-boxinu…
og inní rými sem gefur þér meiri aðgang að styrkleikunum þínum, ástríðu og tilgangi.
Vilt þú verða…
Betri í að skilja þína eigin verðleika
Brattari til að markaðssetja/selja sjálfan þig
Bjartari sem leiðandi ljós á þínu sérsviði
Sterkt persónulegt brand sem skilur eftir arfðleið
Ég heiti, Rúna Magnúsdóttir, og hef frá árinu 2007 starfað bæði á innanlands og alþjóðamarkaði sem fyrirlesari og leiðtogaþjálfi með personal branding og leiðtogafærni að leiðarljósi.
Ég er stofnandi The Change Makers, með-stofnandi #NoMoreBoxes Viðhorfsvakningarinnar og aðferðarfræðinnar, höfundur bókanna; Branding Your X-Factor og The Story of Boxes, The Good, The Bad and The Ugly.
Ástríðan mín er:
Að hjálpa fólki eins þér að njóta sín betur í lífi og starfi. Verða það leiðandi ljós sem þig hefur alltaf dreymt um að vera.