Hvað svo? 6-Vikna Út-Úr-Boxinu Umbreytingaferðalag með Rúnu Magnúsdóttur
Um ‘hvað svo’ ferðalagið
Sjálfskoðunar ferðalag fyrir fólk sem vill
…lifa meira í flæðinu og draga úr innri togstreitu!Kynnast, skoða og máta við sig #NoMoreBoxes aðferðafræðina & lífstíl*
Blanda af fyrirlestrum/verkefnum og hugleiðslum.
Vikulegir 60-120 mínútna vef-fundir
Ótakmarkaður aðgangur að öllum upptökum í 12 mánuði eftir að ferðalaginu lýkur.
* #NoMoreBoxes Aðferðafræði & lífstíll
#NoMoreBoxes aðferðafræðin og lífstíll er hönnuð til að hjálpa þér til að finna og tengjast betur sjálfinu þínu í grunninn.
Færa þig út úr þeim boxum sem eru ekki lengur að þjóna þér, og inní það sem við köllum ‘Human Space’ - rými til að vera meira í flæðinu, betur tengd/ur sjálfri/sjálfum þér og því sem þú brennur fyrir í lífinu.
Vera meira það sem þú varst fædd/ur til að vera - minna það sem prógrammið þitt hefur hingað til sagt að þú ættir að vera út frá kyni, kynþætti, kynhnegð, trúarbrögðum, menntun, bakgrunni o.sv.frv.
Nýtt Viðhorf - Nýr Lífstíll
NÝTT VIÐHORF
‘Hvað svo’ ferðalagið gefur þér tækifæri á því að skoða nánar hver þú vilt vera og hvernig þú getur notað styrkleikana þína, hæfileika á nærandi og uppbyggjandi máta.
Standa betur með sjálfum þér
Vera meðvitaðri um viðbrögðin þín og atferli
Vera sú manneskja sem skilur eftir sig orku sem nærir og byggir upp bæði sjálfan þig og aðra í kringum þig.
Nýr lífstíll
‘Hvað svo’ ferðalagið gefur þér tækifæri á því að skoða leiðir sem virka fyrir þig og þann lífstíl sem þú vilt tileinka þér.
‘Hvað svo’ ferðalagið er hannað með það í huga að þú hafir rými til að hanna þinn lífstíl.
‘Hvað svo’ ferðalagið er ferlið sem gæti umbreytt lífinu þínu!
“Umvefðu þig meðvitað þeirri orku sem nærir þig að innan sem utan”
Dagsetningar og tími:
NÆSTA 6-VIKNA FERÐALAG HEFST Í HAUST 2020
VILTU FÁ UPPLÝSINGAR UM NÆSTA FERÐALAG?
SMELLTU UPPLÝSINGUM UM ÞIG Í FORMIÐ HÉR FYRIR NEÐAN
UM RÚNU MAGNÚSDÓTTUR
Stofnandi og framkvæmdastjóri The Change Makers, meðstofnandi #NoMoreBoxes vitundarvakningarinnar, aðferðafræði og lífstíls.
Rúna hefur frá árinu 2007 starfað á alþjóðamarkaði sem Personal Branding, lífs og leiðtoga markþjálfi.
Hún er höfundur bókanna: Branding Your X-Factor og The Story of Boxes, The Good, The Bad and The Ugly.