Glærur, slóðir og næstu skref.

Út úr boxunum, inn í óvissuna:
Mannauður í breyttum heimi

Í þessu erindi skoðuðum við afleiðingar mannlegrar hegðunar um hvernig samfélagið og við sjálf höfum pakkað okkur og öðrum inn í ósýnileg box sem halda aftur af okkur í lífi og starfi. Kynntumst einföldum og áhrifaríkum leiðum til að kíkja ofaní boxin, opna þau og endurröðum með gleðina og framsýni að leiðarljósi. 


Hér fyrir neðan finnur þú efni sem ég notaði í fyrirlestrinum hjá Vorráðstefnu fagfélaganna 2024.

*Smáa letrið! - Þér er frjálst að nota þetta efni fyrir þig prívat og persónulega.
En, ef þú vilt kynna þetta efni fyrir fleirum, þætti mér vænt um að heyra frá þér fyrst! [SMELLTU HÉR]

 

Smelltu á myndina hér fyrir neðan til að hlaða niður:
F’n 8 fyrir framtíðarleiðtoga



Hver er lífsorkan þín?

The Vitality Test (C) - frá FiveInsititute.com

Lífsorkukortið þitt sýnir þér hvernig þú sérð heiminn og hvernig aðrir upplifa þig, það sýnir þér einnig hvernig þú getur verið meira í flæðinu þínu, leyft þínum einstaka X-factor að njóta sín.

 
 

Smelltu á myndina fyrir neðan til að hlaða niður;
10 uppáhalds meðvituðu spurningunum mínum.



Ertu með áskrift á ChatGPT-4?

Bættu ‘Leadership for a Better, Bolder & Brighter You’ Spjall-menninu mínu inná ChatGPT safnið þitt!


Hvernig getur ‘Leadership for a Better, Bolder & Brighter’ AI-spjallmennið mitt hjálpað þér sem leiðtogi í lífi og starfi?


〰️

〰️

 
 
Leyfðu þér að hafa ásetning að elska lífið þitt svo mikið, að það skipti þig engu máli hvað samfélagið segir um þig
— Rúna Magnúsdóttir
 

BÓK #1 THE STORY OF BOXES THE GOOD THE BAD AND THE UGLY

~ Höfundar: Rúna Magnúsdóttir & Nicholas Haines

 

BÓK #2
BEYOND GENDER: The NEW RULES OF LEADERSHIP

~ Höfundur: Rúna Magnúsdóttir

 

Meira um boxin, leiðtogann og framtíðina.

 

 

Ertu með spurningu, fyrirspurn eða einfaldlega langar að vera í sambandi?

Fylltu út formið hér fyrir neðan.