Psss… bara eitt einn!
Viltu fara almennilega af stað að markaðssetja sjálfan þig þekkingu þína og reynslu? Er draumurinn að taka að þér giggara verkefni, unnið meira sjálfstætt og hafa meira frelsi til athafna?
Viltu verða:
Betri í að þekkja þitt eigið verðmæti og koma sjálfri/sjálfum þér á framfæri?
Brattari í að markaðsetja sjálfan þig?
Bjartari sem leiðandi ljós á þínu sviði?
Ég hef frá árinu 2007 starfað bæði á innanlands sem alþjóðamarkaði sem leiðtoga og persónubranding markþjálfi og mentor. Ég hef unnið hvar sem er, hvenær sem er, með tölvuna í kjöltunni víðsvegar um heim.
MASTERMIND HÓPUR fólks í atvinnulífinu!
Ég er með í undirbúningi að setja saman MASTERMIND hóp af fólki í atvinnulífinu.
Fólki sem langar að skoða nýja starfsmöguleika, hafa meira frelsi í starfi og geta unnið meira á þeim tíma sem hentar þeim.
Fólki sem langar til að fá nýjan tilgang í lífið og tilveruna.
Fólk sem langar jafnvel til að fara að bjóða fram þekkingu sína og reynslu undir hatti ‘giggara’ samfélagsins sem byggir á verkefnadrifnu vinnuumhverfi þar sem þú getur oft unnið hvar sem er, hvenær sem er.
Plug & Play Hybrid leiðtogaþjálfun [æ-já, ég veit ekki góð íslenska, en þú nærð vonandi hugmyndinni].
Þetta prógram verður blanda af 6-hóptímum (Mastermind).
Ásamt 3-einka-markþjálfunarfundum með Rúnu, þar sem við förum dýpra ofaní þitt vörumerki.
Hefst í ársbyrjun 2023
Fer fram á netinu (Zoom svæðinu mínu)
Viltu vita meira?
Fyrsta skrefið er að fylla út formið hér fyrir neðan;
ATH! Með því að fylla út formið hér fyrir neðan ertu EKKI að skrá þig í næsta MASTERMIND hóp. Einungis að að láta mig vita að þú ert opin/n fyrir að vita meira um möguleikana á næsta MASTERMIND hópi.